Jonni & Jitka – ljúfir tónar

16. April, 2025

Jonni og Jitka syngja inn páskahátíðina með hugljúfum tónum í Sláturhúsinu. Þau hafa komið fram sem dúett í allnokkur ár,með hléum þó. Nú gefst einstakt tækifæri til að koma og hlusta á sérstakan flutning þeirra á bæði þekktum lögum og frumsömdum.
Jitka Hermankova kemur frá Tékklandi en Jonni er héðan að austan
Frjáls framlög við innganginn