Jón Þórarinsson – Aldarminning

26. November, 2017

Tónleikar til heiðurs aldarminningu Jóns Þórarinssonar tónskálds verða í Egilsstaðakirkju laugardaginn 26. nóvember kl 16:00. Jón Þórarinsson fæddist að Gilsárteigi í Eiðaþinghá þann 13. september árið 1917.

Á tónleikunum koma fram eftirfarandi: 

Karlakór Vopnafjarðar undir stjórn Stephen Yates
Kirkjukór Egilsstaðarkirkju og Kammerkór Egilsstaðakirkju undir stjórn Torvald Gjerde
Árni Friðriksson, barítón
Berglind Halldórsdóttir, klarinett
Erla Dóra Vogler, mezzosópran
Helga Kvam, píanó
Sóley Þrastardóttir, þverflauta
Stephen Yates, orgel
Suncana Slamnig, píanó og semball
Þórhildur Örvarsdóttir, sópran

Miðaverð krónur 2.500 við innganginn. Enginn posi á staðnum.