Jólaveisla í Valaskjálf – Borgardætur

24. November, 2017

Söngtríóið Borgardætur þarf ekki að kynna fyrir neinum. Þær hafa á síðustu árum skemmt fólki með gammeldags sönglögum í anda Andrewssystra og lofa jólastuði í Valaskjálf, hinu sögufræga samkomuhúsi á Egilsstöðum.