Jólastjörnur – Tribute Elli, Dóri & Haffi

Tehúsið Hostel

21. December, 2021

ÞRIÐJUD. 21.12 KL 18.00 & 20.30 TVENNIR TÓNLEIKAR
Árið 1976 kom út tímamótajólaplatan Jólastjörnur. Elvar og Dóri kolféllu fyrir henni og marineruðu hana innundir skinn, Haffi var ekki fæddur og man ekkert eftir henni. Því ætlum við að kynna ykkur fyrir okkar útgáfu þriðjudaginn 21.des kl 18 og kl 20.30.
Fyrri tónleikarnir eru ætlaðir yngri kynslóðinni og eru í styttra lagi en þeir seinni gætu orkað tvímælis og verða jafnvel í streymi á RUV
Sóttvarnarreglur miðast við 50
…þvoum og sprittum túkall.
Frítt inn en fólki er bent á að styrkja Rauðakross múlaþings