Jólapakk á Tehúsinu

Tehúsið Hostel

22. December, 2021

Jólapakk mætir á Tehúsið með jólatónleika eftir 2 ára Covid-pásu.
Tónleikunum verður einnig streymt á facebooksíðu Tehússins.
Athugið 50 manna fjöldatakmörk.
Jólapakk eru:
Árni Friðriksson (söngur)
Friðrik Jónsson (gítar)
Nanna Imsland (söngur)
Pálmi Stefánsson (bassi)
Sigurveig Stefánsdóttir (söngur)
Øystein Gjerde (gítar og söngur)
Enginn aðgangseyrir en fólk sem mætir og/eða hlustar í streymi er hvatt til að styrkja Rauða Krossinn. Nánari upplýsingar um reikningsnr. og kt. eru væntanlegar.
Munum sóttvarnareglur – spritt og þvott og grímur og allan pakkann!
S(k)jáumst