Jólaopnun 700Básar

5. December, 2024

5. desember ætlum við að fara í smá jólastuð og verður kvöldopnun hjá okkur.
Bjór og bío popp úr frábæru poppvélinni okkar í boði fyrir alla sem koma og kíkja til okkar.
Endilega takið daginn frá og komið og kíkið á okkur.
Gæti verið að við hendum í einn gjafaleik þann dag