Jólakötturinn – jólamarkaður

Valgerðarstaðir Fellum

10. December, 2022

Jólakötturinn 2022

Jólamarkaður að Valgerðarstöðum í Fellum (gamli Barri), laugardaginn 10. desember kl. 11:00-16:00

  • Jólatré og skógarafurðir
  • Spennandi jólagjafir
  • Handverk
  • Jarðávextir
  • Ljúffengi hátíðarmaturinn
  • Ketilkaffi að hætti skógarmanna