Jólafjör á Finnsstöðum

Finnsstaðir

2. December, 2023

Jólafjör á Finnsstöðum verður haldið sunnudaginn 2. desember frá klukkan 15:00-17:30.
Allir á hestbak
Grillaðir sykurpúðar í skóginum
Álfar í skóginum
Smíðaverkstæðið opið
Dansað í kringum jólatré
Jólasveinar
Happadrættisvinningar
Hljómsveitin Næturvaktin spilar
Kakó, kaffi og smákökur í hlöðunni
Verð í forsölu til 28. nóvember.
Börn 0-2ja ára – frítt
Börn 2-14 ára – 2.500kr
14 ára og eldri 3.500kr
Happdrættisvinningar úr öllum seldum inngöngumiðum.
Við viljum benda öllum á að koma vel klædd eftir veðri.
Miðasala hefst á næstu dögum – verður birt hér!