Jóladagurinn Borgarfirði eystri

8. December, 2024

Jóladagurinn á Borgarfirði!
Hlökkum til að sjá sem flest njóta með okkur þennan 2. sunnudag í Aðventu.
Jólasveinar á sveimi, ýmsar kræsingar og jólamarkaðurinn í Sparkhöllinni.
Sjáumst á sunnudaginn.