Jóladagur í firðinum – Komdu á Borgarfjörð eystri í leik og fjör á aðventunni

Borgarfjörður eystri

12. December, 2021

Eigum saman notalega samverustund á Aðventunni!

Ratleikur og leitin að jólasveininum hefst í Búðinni kl. 14:00

Póstkassi jólasveinsins verður í Blábjörgum og hægt að setja óskalistann sinn í kassann!

Jólamarkaður

Úrval gjafavöru fyrir jólin í Búðinni og boðið uppá notalega jólastemningu

Jólakökudiskur

Í Blábjörgum fyllt með jólalegum kræsingum. Verð 2.490 kr, hálft gjald fyrir 6-12 ára og frítt fyrir þau yngstu.

Jólagleði

Og glens á Lindarbakka