Jól enn á ný – Erla, Gréta & Erla

Tehúsið Hostel

3. December, 2022

Nú koma jólin enn á ný
Dúkkulísurnar Erla, Gréta og Erla koma saman hér í Tehúsinu á aðventunni, laugardaginn 3. desember kl. 21:00.
Þær þrjár ætla að skemmta áhorfendum á jólatónleikum í Tehúsinu með uppáhalds jólalögunum sem koma úr ólíklegustu áttum. Eins heyrum við lög úr smiðju Dúkkulísanna, meðal annars lög af jólaplötunni þeirra, Jól sko!
Sérstakur gestur: Valný Lára Jónsdóttir Kjerúlf