Íslensk tónlist í 80 ár
12. May, 2024
Í tilefni af 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins eru vortónleikar Kammerkórs Egilsstaðakirkju 12. maí nk. kl. 20.00 helgaðir íslenskum tónskáldum. Fluttar verða nokkrar helstu perlum þjóðarinnar auk þess sem frumflutt verða verk eftir tvö ung austfirsk tónskáld, Bjarma Hreinsson og Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur. Stjórnandi er Sándor Kerekes. Undirleikari er Anda Steina.
Aðgangseyrir er 3.000 kr. og 2.000 kr. fyrir öryrkja og eldri borgara. Ókeypis fyrir grunnskólabörn