Írskir Dagar – Hátt upp til hlíða kl: 17 & 21

Tehúsið Hostel

19. February, 2022

Írsk tónlist verður í hávegum höfð þegar Tónsveitin Hátt upp til hlíða stígur á stokk ekki einu sinni heldur 2 svar sama daginn.

Kl. 17.00 og kl 21.00 laugardaginn 19.febrúar.

Meðlimir sveitarinn eru Máni Vals, Steini, Árni Páls, Frikki, Elli Rokk og Charles Ross