Innsævi: Hernám eftir Marc Alexander
6. July, 2024
Marc Alexander sýnir myndlistarverk í Bragganum við Stríðsárasafnið á Reyðarfirði. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.
Það er 24. febrúar árið 2022. Marc Alexander er atvinnulaus. Árstíðarsveiflan í ferðaþjónustunni á Austfjörðum lætur sér nægja rólega vetur. Hins vegar er þessi vetur allt annað en kyrr. Rússar ráðast inn í Úkraínu.
Líkt og Marc lýsti í sinni fyrri sýningu, „Arctic Council“, er Ísland aðlaðandi staður af mörgum ástæðum. Þar fyrir utan er Ísland líka friðsæl, herlaus þjóð. Engu að síður, þegar átök koma upp er alltaf einhver sem nýtir sér óreiðuna sem þeim fylgir. Spurningin er: hver er það í þetta skiptið?
Póstkortasett sýnir ábúendur í fallegu landslagi í því ferli að breytast í ferðamenn. Póstkortin verða seld komandi sumarferðamönnum á meðan listamaðurinn leitar sér að nýju starfi.
—————————————————————————
Marc Alexander will showcase his collage-style artwork in Bragginn at Stríðsárasafnið in Reyðarfjörður. The time will be advertised later.
Marc Alexander will showcase his collage-style artwork in Bragginn at Stríðsárasafnið in Reyðarfjörður. The time will be advertised later.
February 24, 2022. Marc Alexander is unemployed. The seasonality of the hospitality industry in the Eastfjords lends itself to quiet winters. However, this winter is anything but still. Russia invades Ukraine.
As portrayed in his previous series, Arctic Council, Iceland is an attractive location for many reasons. It is also a peaceful, demilitarised nation. Nonetheless, when conflict arises, someone capitalises on the emerging chaos. The question stands: who this time?
A set of postcards depicts occupiers within beautiful landscapes in the process of becoming tourists. The postcards will be sold to future summer tourists while the artist looks for a new occupation