Innsævi: Generalprufa eftir Marc Alexander
22. June, 2024
Sviðið er sett. Það er búið að æfa línurnar. Opnunarkvöldið nálgast. Það eina sem er ógert er síðasta generalprufan.
Listamaðurinn Marc Alexander, sýnir klippimyndir útbúnar úr fornum íslenskum bókakápum en innblásturinn sækir hann frá heimalandi sínu, Bandaríkjunum, og endurspeglar fyrirsagnir bandarískra miðla sem minna á kraftmikla samfélagsbreytingu handan við Atlantshafið. Útkoman er dystópísk skopmynd af leikhússviði fullu af leikurum sem þyrstir í lófaklapp.
Listamaðurinn Marc Alexander hefur búið á Íslandi síðan 2019 og hefur áður sett upp sýningar í Fjarðabyggð. Sýningin „Ég tala pínu Íslensku“ var sýnd árið 2022 í Beljandi Brugghús á Breiðdalsvík og „Arctic Council“ árið 2021 í Þórsmörk, Neskaupstað. Nú setur hann upp sýningu í Sólbrekku í Mjóafirði.
Sýningin opnar kl. 15:00 laugardaginn þann 22. júní.
————————————————————————-
————————————————————————-
The stage is set. The lines have been practised. The opening night approaches. All that remains is one final dress rehearsal.
Collaging on antique Icelandic book covers, artist Marc Alexander takes inspiration from his home country and echoes the headlines of contemporary American media reminiscent of the dynamic social change across the Atlantic. The result is a dystopian caricature of a theatre stage lined with actors thirsty for applause.
Marc Alexander has lived in Iceland since 2019 and has had exhibitions in Fjarðabyggð before. His exhibition „Ég tala pínu Íslensku“ in 2022 at Beljandi Brugghús, Breiðdalsvík and „Arctic Council“ in 2021 at Þórsmörk, Neskaupstað. This time he exhibitions his work in Sólbrekka, Mjóifjörður.
The exhibition will open at 15:00 on saturday the 22nd of June.