Innsævi: Aldarafmæli Jósafats Hinrikssonar

22. June, 2024

Þann 21. júní 2024 eru 100 ár síðan Jósafat Hinriksson fæddist. Af því tilefni er öllum boðið að mæta í Safnahúsið í Neskaupstað daginn eftir, eða laugardaginn 22. júní kl. 15:00.
Þar mun Ólöf Þóranna Hannesdóttir fara stuttlega yfir sögu Sjóminja- og smiðjumunasafns Jósafats og Jón Björn Hákonarson flytur ávarp. Að því loknu er gestum boðið að skoða sig um á safninu. Það verða léttar veitingar í boði Fjarðabyggðar.
—————————————————————————
June 21st, 2024 marks 100 years since Jósafat Hinriksson was born. For that reason, everyone is invited to come to the Museum in Neskaupstaður the next day, on Saturday, June 22nd at 15:00.
There, Ólöf Þóranna Hannesdóttir will briefly review the history of Jósafat’s Museum of Maritime and Artifacts and Jón Björn Hákonarson will deliver a speech. After that, visitors are invited to look around the museum. There will be light refreshments offered by Fjarðabyggðar