ÍBÚAFUNDIR Í FJARÐABYGGÐ

15. January, 2024 - 23. January, 2024

ÍBÚAFUNDIR Í FJARÐABYGGÐ

Klukkan 20:00

Bæjarráð Fjarðabyggðar boðar til íbúafunda í byggðakjörnum Fjarðabyggðar dagana 15-23. janúar 2024.

Markmið með fundinum er að fara yfir stöðu mála og ræða framtíðina.

ATH. breytt tímasetning fyrir íbúafundinum á Stöðvarfirði, hefst klukkan 17:00

Íbúafundir í Fjarðabyggð

Fundinum verður skipt í tvo hluta þar sem fyrri hlutinn verður í formi kynningar bæjarstjóra og seinni hlutinn verður í formi vinnustofu þar sem umræður eiga sér stað á milli kjörna fulltrúa og íbúa.

Fundirnir verða allir haldnir í húsnæðum grunnskólanna á hverjum stað og hefjast þeir kl. 20:00

  • Breiðdalsvík –  15. janúar kl. 20:00
  • Stöðvarfjörður – 16. janúar kl. 17:00 – (ath. breytt tímasetning)
  • Reyðarfjörður – 17. janúar kl. 20:00
  • Eskifjörður – 18. janúar kl. 20:00
  • Norðfjörður – 22. janúar kl. 20:00
  • Fáskrúðsfjörður – 23. janúar kl. 20:00

Fundur verður haldinn í Mjóafirði í samráði við íbúa.

Í tengslum við fundina verðar opnir viðtalstímar bæjarstjóra í viðkomandi skólum á fundardegi frá 17:00-18:30

Öll velkomin