Hvannalindir – Griðarstaður í gróðurvin

Hálendisvinin í Hvannalindum hefur löngum veitt viðkvæmu plöntu- og dýralíf skjól, mitt í hrjóstugu landsvæði Krepputungu. Gestir fræðast um lífsbaráttuna á þessum afskekkta stað og rústir útilegumanna frá 18. öld

12. July, 2022 - 15. August, 2022

  • Dagsetningar: Alla daga
  • Fræðslutímabil: 12. júlí – 15. ágúst
  • Klukkan: 13:00
  • Lengd: 1 klst.
  • Upphafsstaður: Bílastæði við Kreppuhrygg.