Hrekkjavaka Hildibrand – Dagar Myrkurs

Hildibrand

28. October, 2022 - 30. October, 2022

Ykkur er boðið til Hrekkjavöku í tilefni Daga Myrkurs á Hildibrand.

Spennandi smárétta POP UP seðill föstudag til sunnudags.

Hrekkjavöku söng og dans partý með Bingó Boggu laugardagskvöld 22-02

Frítt inn, tilboð á barnum til miðnættis, verðlaun fyrir flotta búninga