Hreindýraland

20. June, 2024 - 15. August, 2024

Fimmtudaginn 20.júni kl 17:00 opnar í Sláturhúsinu ljósmyndasýningin Hreindýralandið. Sýningin er sett upp í minningu Skarphéðins G Þórissonar líffræðings og ljósmyndara, en hann hefði orðið sjötugur þann 20.júní. Eftir Skarphéðinn liggur umtalsvert magn af ljósmyndum af hreindýrum og slóðum þeirra hér á Austurlandi og Austfjörðum. Skarphéðinn skrásetti lífshætti dýranna og umhverfi þeirri og með sínu næma ljósmyndaauga náði hann að fanga augnablik sem að okkur eru að mestu hulin. En það voru ekki bara dýrin sjálf sem að hann beindi linsunni að, náttúran og umhverfið átti hug hans og hjarta. síbreytileg náttúran og munstur hennar.
Sýningin opnar fimmtudaginn 20.júní kl 20:00 og stendur til 15.ágúst