Hljómsveitin Í góðu lagi – Singalong

Tehúsið Hostel

17. September, 2022

Hljómsveitin Í góðu lagi frá Húsavík verður í þrusu stuði frá kl 21:00. Þar fá góðu slagararnir að hljóma. Sannkallað singalong, partý stuð og stemmari af bestu gerð. FRÍTT inn. Sjáumst hress!!!