Heima með Helga Björns

25. June, 2020 - 27. June, 2020

Heima með Helga um landið. Vindurinn ber þá heim til þín, aspasinn er kominn í töskuna – Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna fara um landið með stemninguna heim til þín. Þeir fara Annesja á milli og hitta glaðværa landsmenn og þakka fyrir ótrúlegar viðtökur síðusta misserið.

25.júní – Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði
26.júní – Fjarðarborg á Borgarfirði Eystri
27.júní – Valaskjálf á Egilsstöðum