HAUSTFAGNAÐUR Á ASK TAPROOM

3. October, 2020

Í tilefni haustfagnaðar á Austurlandi ætlum við að bjóða happy hour allan daginn næstkomandi laugardag. 50% afsláttur af öllum kokteilum og af völdum handverksbjórum.

Øystein Gjerde hefur upp raust sína kl 21:00 og syngur haustlægðirnar burtu úr hugum og hjörtum viðstaddra.