Hátíðarfögnuður í Hallormsstaðaskóla

28. August, 2025

Í tilefni fyrsta háskólanáms í staðnámi á Austurlandi er boðið til
hátíðarfagnaðar í Háskóla Íslands á Hallormsstað.
Hlökkum til að fagna þessum merka áfanga og bjóðum
Silju Báru R. Ómarsdóttur, nýjan rektor Háskóla Íslands,
hjartanlega velkomna.
Boðið er upp á léttar veitingar í Helgalundi,
sem helgaður er minningu Helga Elíssonar.
Secret Link