Halloween Partý Beljanda

Beljandi Brugghús

5. November, 2022

Hið gamalgróna árlega hrekkjavökuteiti Beljanda verður haldið í annað sinn, laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. Gestir eru eindregið hvattir til að mæta í sínum bestu og/eða verstu búningum, enda aldrei að vita nema verðlaunað verði fyrir slíkt. Tilboð á barnum og almennt fjör í boði!