Halló Haust – Skúmhöttur í Skriðdal
28. September, 2024
Skúmhöttur telst til hæstu fjalla í Austfjarðafjallgarði og afar skemmtilegt fjall til göngu. Gengið verður hefðbundin leið frá gömlu brúnni yfir Þórisá og upp með gili hennar. Gilið hefur að geyma fallegar bergmyndanir og á þessum árstíma eru haustlitirnir í náttúrunni í ess-inu sínu.
Mesta hæð: 1.229 m
Hækkun: Um 1.100 m
Vegalengd alls: 14 km
Göngutími: 7-8 klst.
Hækkun: Um 1.100 m
Vegalengd alls: 14 km
Göngutími: 7-8 klst.
– Hlýr, vind og vatnsheldur fatnaður
– Kraftmikið nesti og drykkir
– Góðir gönguskór
– Kraftmikið nesti og drykkir
– Góðir gönguskór
Brottför kl 8:00 frá N1 Egilsstöðum og 8:30 frá upphafsstað gönguleiðarinnar á gamla veginum við Þórisá í Skriðdal.
Verð: 5.000