Gengið út að vita á Dögum myrkurs

Vopnafjörður

6. November, 2022

Gengið út að Kolbeinstangavita frá kirkjugarðinum í Vopnafirði. Heitt kaffi og kakó í vitanum ásamt lifandi tónlist!
Sniðugt að taka með sér vasaljós ef skyldi vera farið að rökkva á heimleiðinni.