Ganga: fjallið Reyður

24. July, 2021

Fjallið Reyður – ganga með Ferðafélagi fjarðamanna
24. júlí kl. 10:00
Erfiðleikastig: Miðlungs erfitt

Mæting kl. 10 við Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Gengið meðfram Sandfelli upp í Urðarskarð og þaðan á fjallið Reyð.

Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson