FRÆÐSLUKVÖLD: NÝSKÖPUN Í LANDBÚNAÐI

22. October, 2020

Finnbogi Magnússon, formaður Landbúnaðarklasans kemur á fimmtudagskvöld í Fljótsdal, á vegum Fagrar framtíðar í Fljótsdal, með fræðslufyrirlestur um nýsköpun í landbúnaði. Allir hjartanlega velkomnir utan sem innan dals