Fimmtudagsganga í Fljótsdal

22. July, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Tröllkonustígur
Fimmtudaginn 22. Júlí kl. 20:00

Kvöldganga með Ingólfi Friðrikssyni upp Tröllkonustíg. Lagt er við Hengifoss Gistihús, við Végarð. Gengið er töluvert á brattann. Allir velkomnir.