Fimmtudagsdjass á Tehúsinu

4. November, 2021

Fimmtudagsdjass á Tehúsinu
Fimmtudaginn 4. Nóvember kl. 21:00
Tehúsinu, Egillsstöðum
Aðgangseyrir: 1.500 kr. – við hurð

Jazztríó sem tengir saman þrjár þjóðir – Lettland, Danmörku og Ísland. Tríó sem samanstendur af Edgars Rugajs (LV), Birgir Baldursson (IS) og Thomas Cortes (DK) þeir munu flytja Ameríska djassstandarda. Orku og tilfinningar í gegnum spuna tónlist í sinni gerð.