Ferðakynning: Víknaslóðir

29. April, 2021

Kynning á ferð Ferðafélgas Íslands um Víknaslóðir fer fram á Zoom fimmtudaginn 29. apríl n.k. Víknaslóðir er göngusvæðið frá Borgarfirði eystri til Seyðisfjarðar.

Fararstjóri: Hjalti Björnsson

Fylgist með viðburðinum og nálgist Zoom hlekk hér.