Faðirvorahlaupið

Djúpivogur

5. November, 2022

Faðirvorahlaupið verður ræst klukkan 16:00 í Eyfreyjunesvíkinni (áningarstaðurinn rétt fyrir utan Teigarhorn). Hlaupið verður frá Teigarhorni að Rjóðri, líkt og Stefán Jónsson gerði forðum daga. Allir keppendur klæðast endurskinsvesti frá Sjóvá og lögreglufylgd verður í hlaupinu, ásamt Björgunarsveitinni Báru sem rekur lestina.
Öll eru velkomin að taka þátt, hvort heldur að hlaupa eða ganga.