Everyone I ever loved, sýning í Skaftfell Seyðisfjörður
4. April, 2025 - 18. April, 2025
Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas opnar sýningu í galleríi Herðubreiðar föstudaginn 4. apríl kl. 16.00. Sýningin stendur til 18. apríl 2025.
‘everyone i ever loved’ er röð af prentverka um ást, minni, sorg, sjónræna miðla, nostalgíu, ímyndunarafl og aphantasia.
Aphantasia er ástand þar sem manneskja hefur ekki ímyndunarafl og getur ekki framkallað neina huglíkingu af annaðhvort einhverju raunverulegu, ímynduðu eða dregnu úr minni.
Prentverkin kanna upplifunina af aphantasiu og tengsl þess við minni, hvernig við sjáum okkur sjálf og minnumst þeirra sem við elskum/elskuðum.
Aphantasia er ástand þar sem manneskja hefur ekki ímyndunarafl og getur ekki framkallað neina huglíkingu af annaðhvort einhverju raunverulegu, ímynduðu eða dregnu úr minni.
Prentverkin kanna upplifunina af aphantasiu og tengsl þess við minni, hvernig við sjáum okkur sjálf og minnumst þeirra sem við elskum/elskuðum.
/
Skaftfell artist in residence Gregory Thomas opens his exhibition ‘everyone i ever loved’ in Herðubreið gallery on April 4th at 4pm. The exhibition will be on view until April 18th.
everyone i ever loved is a series of prints about love, memory, grief, visual media, nostalgia, imagination, and aphantasia.
Aphantasia is a condition where a person does not have a mind’s eye and cannot conjure any mental imagery of either something real, imagined, or drawn from memory.
This series of prints explores the experience of aphantasia and its relation to memory, how we visualize ourselves, and remember those we love(d)
Aphantasia is a condition where a person does not have a mind’s eye and cannot conjure any mental imagery of either something real, imagined, or drawn from memory.
This series of prints explores the experience of aphantasia and its relation to memory, how we visualize ourselves, and remember those we love(d)