Eurovision vika á Söxu

Saxa Café Stöðvarfjörður

9. May, 2023 - 13. May, 2023

Loksins kominn tími á Eurovision geðveikina aftur!
Hittumst á Söxu og hvetjum Diljá áfram. Auðvitað erum við viss um að hún vinni, eða hvað?
TILBOÐ Á BARNUM ÖLL KVÖLDIN.
Undankeppnirnar Þriðjudaginn 9/5 Fimmtudaginn 11/5:
Keppnirnar byrja kl 19:00.
Eldhúsið lokað bæði kvöld og húsið lokar sömu daga klukkan 22:00.
Eurovision PubQuiz Föstudaginn 12/5 kl 20:00.
Ert þú mesti Eurovision aðdáandinn? Hefurðu brennandi áhuga á Eurovision? Þetta er keppnin fyrir þig.
Húsið lokar á miðnætti.
Eldhúsið lokar 19:30
Aðal keppnin Laugardaginn 13/5:
Keppnin byrjar kl 19:00
Eftirpartý eftir keppnina.
Húsið lokar kl 2:00
Eldhúsið lokar 19:30
Börn velkomin undir eftirliti, en eftir pubquiz og aðal keppnina 12&13 maí, er 18+.