Eistnaflug

5. July, 2017 - 9. July, 2017

Þungarokkshátíð í Neskaupstað sem þekkt er fyrir ótrúlega friðsamlega stemmningu þar sem rokkarar skemmta sér eins og order dissertation online engin sé morgundagurinn. Á seinni árum hefur dagskráin orðið fjölbreyttari og flestir ættu að finna tónlist við sitt hæfi.

Þegar hafa eftirfarandi hljómsvetiri verið bókaðar 2017: The Dillinger Escape Plan [USA] Neurosis [USA] Bloodbath [SWE] Sólstafir [ICE] Skálmöld [ICE] Dimma [ICE] Zatokrev [SWI] Sinistro [POR] Naga [ITA] Misþyrming [ICE] Innvortis [ICE] Morðingjarnir [ICE] Auðn [ICE] Churchhouse Creepers [ICE] Kronika [ICE] Kælan Mikla [ICE] Hubris [ICE] Cult of Lilith [ICE] Grave Superior [ICE] og Oni [ICE]