Einn í náttúrunni // Man in the wild

7. November, 2024

S/EN
Tónleikar / kvikmynd / fyrirlestur
Jaco Benckhuijsen er kajakræðari og tónlistarmaður frá Hollandi. Hann hefur farið í nokkrar sólóferðir á kajak meðfram ströndum Íslands, Grænlands, Papúa, Cape Cod, Máritaníu og Alaska. Fimmtudaginn 7.nóvember kemur hann hingað til okkar í Sláturhúsið og sýnir kvikmynd frá ferðum sínum um strendur Íslands ásamt því sem að hann flytur eigið tónverk undir ásamt slagverksleikaranum Joost Lijbaart. Klukkustundarlangir tónleikar sem færa okku,r gegnum kvikmynd og lifandi tónlist, fegurð og undur hafsins, séð frá pínulitlum kajak. Myndefnið er frá Vestfjörðum, Snæfellsnesi og Suðurströndinni. Fyrir tónleikana mun Jaco halda fyrirlestur (á ensku), með myndefni, frá ferðum sínum um heiminn. Alda píanóhljóða, bylgjur og rafrænn hljóðheimum blandast myndum af svörtum hraunströndum, himni sem speglast af yfirborði hafsins og stormum sem breyta ásýnd hafsins í fjöll á hreyfingu.
Film with live music -and lecture
Jaco Benckhuijsen is a solo sea kayaker and musician from The Netherlands. He has completed several solo kayak travels along the coasts of Iceland, Greenland, Papua, Cape Horn, Mauritania and Alaska. From his travels,around Iceland,Jaco made a film and composed music to it. Together with percussionist Joost Lijbaart (also from The Netherlands), he now brings the film, with live music, to Iceland. In a one-hour concert with piano, electronics and percussion, the film images and live music bring you the beauty and wonders of the wild seas, as seen from a tiny kayak. Images come from the Westfjords, Snaefellsnes, and the South Coast.Before the concert, Jaco will give an introduction lecture (in English), with over 200 pictures, on his travels around the world, the people he met, and the practical side of his adventures.Swells of piano sounds, wavy grooves and electronic soundscapes are improvised to images of black lava beaches, skies reflected by the ocean’s surface and storms that turn the sea into moving mountains.Come and enjoy this multi-media arts event!