Diskó Friskó – Eskifjörður

25. April, 2024

 Diskó Friskó!
Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl nk. ætlum við að hittast og dansa saman. Tilefnið er afmæli Prins Póló en hann hefði átt afmæli 26. apríl
Við ætlum að tjútta og tralla, trylla lýðinn og skemmta okkur saman eins og honum var einum lagið og heiðra minningu Svavars Péturs Eysteinssonar – Prins Póló
• Staðsetning: Eskifjörður – Valhöll
• Tímasetning: 12:30 – 14:00
Það verða þau Berglind Häsler og Bjössi Borkó verða á Eskifirði plötusnúðar og stuðpinnar í Valhöll
Öll velkomin; börn, fullorðnir, ömmur, afar, frænkur og frændur
Enginn aðgangseyrir – Allir út á gólf með Hirðinni!