DESEMBER POP UP

Hús Handanna Art + Design

4. December, 2021

Desember Pop up – Krásir úr héraði & listhandverk.
Það verða góðir gestir á fyrri Desember Pop up markaði HH í Anddyri Níunnar á laugardaginn 4. desember frá kl. 13:00-16:00.
Skartgripir – silkislæður frá Charma – Sauðaostur & ís úr Fljótsdalnum – Geitagott úr Skriðdalnum
Fjölbreytt góðgæti frá Lindarbrekku í Berufirði, hagleikssmiðir með fjölbreytta trévöru og fl.
Við förum varlega, skörtum grímum, sprittum & höldum fjarlægð.
Ljúfir tónar í Húsinu & eldur í stónni.