Dagar Myrkurs í Vök Baths

Vök Baths

31. October, 2022 - 6. November, 2022

Dagar myrkurs er byggðahátíð Austurlands þar sem gervallur fjórðungurinn leggst á eitt til að gera íbúum og gestum þeirra glaða daga í svartasta skammdeginu og lýsa það upp.
Kóðinn ‘DM15’ veitir 15% afslátt alla dagana, bókanlegt inn á vokbaths.is
komdu til okkar í slökun og fáðu flothettu í láni endurgjaldslaust á Dögum myrkurs.
Tilboð af drykkjum á laugarbar.
Laugardaginn 5. Nóvember mætir Stefnir til okkar og spilar fyrir okkur ljúfa tóna á milli 20:30 og 21:30
Tökum myndir, setjum á samfélagsmiðla og merkjum:
#austurland #dagarmyrkurs