Dagar myrkurs í Við Voginn

27. October, 2021 - 31. October, 2021

Á meðan á Dögum myrkurs stendur verður kökuborðið í Við Voginn með skelfilegra móti og gestir geta gætt sér á blóðugum eftirréttum, köngulóarmúffum, draugakexi og öðru í anda Daga myrkurs og hrekkjavöku.
Alla vikuna verður nornasúpa í boði, ásamt heimabökuðu brauði.