Dagar myrkurs: Hryllingshús
27. October, 2025
Hryllingshús Verkenntaskóli Austurlands, kl. 17:00-20:00
Árlegur hrekkjavökuviðburður sem listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands stendur fyrir á heimavist skólans. Húsið er opið öllum þeim sem þora að láta hræða sig en hentar ekki ungum börnum.