Dagar myrkurs: Furðufatasjósund

30. October, 2021

Dagar myrkurs: Furðufatasjósund
Laugardaginn 30. október kl. 15:00
Öldunni, Stöðvarfirði

Í tilefni af dögum myrkurs verður furðufatasjósund á Öldunni í Stöðvarfirði laugardaginn 30.okt klukkan 15:00. Allar furðuverur eru velkomnar sama hvort þær hafa stundað sjósund áður eða ekki og sama hvort þær treysta sér alveg ofaní eða ekki.
(Sunnudagur til vara ef það verður leiðinleg veðurspá).

n