Dagar myrkurs; Faðirvorahlaup
31. October, 2025
kl. 17:30
Hlaupið er með aðeins breyttu sniði í ár vegna öryggis: Byrjað er við húsið Birkihlíð, í enda götunnar Hammersminni. Hlaupinn er flugvallarhringurinn, komið hjá húsinu Holti, þar beygt til hægri og hlaupið út í Neista