Dagar myrkurs á Egilsstöðum

29. October, 2021

Dagar myrkurs á Egilsstöðum
Föstudaginn 29. október kl. 20:00-21:00
Tjarnargarðinum, Egilsstöðum

Dögum myrkurs í Múlaþingi verður fagnað með hrollvekjukvöldi í Tjarnargarðnum á Egilsstöðum.

Dagskráin byrjar klukkna 20:00 en þá verður lesin hrollvekjusaga. Eftir söguna verður opið í skuggalega gönguleið sem krefst þess að leysa þrautir til þess að komast áfram.
Skuggalega gönguleiðin verur opin frá 20:00-21:00.
Þegar hópur er búinn með hringinn í garðinum verður boðið uppá heitt kakó.

Gönguleiðin er skemmtileg fyrir fjölskyldur og er ekki long.

Börn yngri en 12 ára þurfa að mæta í fylgt með fullorðnum útaf útivistatíma krakkana.

Við hvetjum til að mæta búningum.