BRAS brúðuleiksýning: Leyndarmál ñandutí í Valhöll

6. October, 2024

*English below*
Aðgangur er ókeypis!
„Leyndarmál ñandutí“ er sýning sem innblásin er af paraguayskri arfleifð sem kallast Ñanduti, sem er ákveðin gerð af blúndu sem er dregur innblástur sinn af vef köngulóar. Sýningin fjallar, án orða, um sögu Anastasiu, ñandutí vefarans sem er sjálf amma. Hún varð fyrir ástarsorg í Guasú stríðinu (1870) og missti þá á sama tíma hæfileikann og löngunina til að vefa. Mörgum árum síðar byrjar langömmudóttir hennar, Eireté, sem hefur einnig brostið hjarta, að kafa dýpra í sögu ömmu sinnar. Leitin að sannleikanum nær hámarki þegar Eireté kynnist ævafornri könguló sem afhjúpar leyndarmálið sem hefur verið falið í vefnaði ömmu hennar. Þessi saga byggir á staðbundinni arfleifð Paraguay, er jafnframt alheimstengd með því að snerta á þemum eins og stríði, dauða, kynslóðaáföllum, alúð, þrautseigju, vefnaði sem tengiliður milli kynslóða, kvennaminni og þrautseigju kvenna.
Brúðuleiksýning án tals fyrir alla fjölskylduna. Sýningin blandar saman textíl, skuggaóperu og brúðuleik. Sýningin inniheldur fyndin augnablik, svo lítið ógnvekjandi augnablik, og róleg augnablik.
//
Entry is free.
Synopsis: „Secrets of ñandutí“ is a show inspired by Paraguayan heritage called Ñanduti, a lace inspired by the spider web. The show shares, without words, the story of Anastasia, a ñandutí weaver who is a grandmother who in the Guasú War (1870) lost her heart, and with it, the ability and desire to weave.
Many years later, her great-granddaughter Eireté, who also lives with a hole in her chest, begins a search to unravel her story. An ancestral spider will reveal the secret hidden among the grandmother’s threads”.
This story that takes a local heritage of Paraguay, is at the same time universal by touching on themes such as war, death, generational traumas, tenderness, resilience, weaving as a generational connector, women and their resilience.
Non verbal show for the whole family.
Show that merge textil, shadow theater and puppetry.
There are funny moments, there are scary moments, there are tender moments.