Að búa til draumaheima okkar

– Making Our Dream Worlds

28. August, 2023

Verkstæði fyrir alla 8 ára og eldri.
Börn og foreldrar, unglingar, fullorðnir og eldri borgarar með brennandi áhuga á handavinnu og uppfull af sköpunargleði. Hittumst einn eftirmiðdag og sköpum draumaheima úr endurunnu hráefni.
Mánudaginn 28. Ágúst
Kl. 16:30 – 19:00 (Léttar veitingar)
Í Sambúð, Mörk 12, Djúpavogi
Forskráning [email protected] eða [email protected]
Listafólk: Arlene Tucker – Tess Rivarola
Ókeypis aðgangur