BRAS 2022 – Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

1. September, 2022 - 31. October, 2022

BRASið 2022 er hafið með fjölda viðburða fyrir börn og ungmenni um allt Austurland.

Þú finnur allar upplýsingar um hátíðina og viðburði á www.bras.is og á Facebook: BRAS | Facebook 

Mundu að smella Like á facebook síðuna okkar til að missa ekki af neinum viðburðum 👍

Hlökkum til að BRASa með ykkur í haust!