Bræðslan

Tónleikahátíð á Borgarfirði eystri

28. July, 2018 - 29. July, 2018

Bræðslan á Borgarfirði hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af hápunktum sumarsins hjá náttúruþyrstum tónlistarunendum en þetta er 14 árið í röð sem Borgfirðingar taka sig til og breyta gömlu síldarbræðslunni í tónleikasal.

Síðustu ár hefur verið uppselt á tónleikana og er það ekki síst að þakka þeirri einstakri stemmingu sem skapast á Bræðslunni þar sem saman fara stórbrotin náttúra og gestrisni heimafólks

Þau sem koma fram á Bræðslunni 2017 eru: Stjórnin – Agent Fresco – Emmsje Gauti – Daði Freyr – Between Mountains – Atómstöðin