Bóndadagur, upphaf Þorra í Vök dagana 20.-23. janúar

Vök Baths

20. January, 2022 - 23. January, 2022

Í tilefni af Bóndadeginum og upphaf Þorra mælum við með að makar bjóði bóndanum sínum í Vök Baths. Við opnum kl. 12 föstudaginn 21. janúar.
Við veitum 25% afslátt af premium aðgangi ef það er bókað á netinu með kóðanum BONDI.
Innifalið er drykkur fyrir allt að 1.500 kr., lítil súpa, brauð, premium osta- og kjötplatti á veitingastaðnum Vök Bistro. Einnig verður tilboð á jólabjór á meðan birgðir endast.
2 fyrir 1 af bjórunum okkar Vökva, Vöku og prosecco freyðivíni.